• sun. 27. jan. 2013
  • Landslið

U17 kvenna - Byrjunarliðið gegn Dönum í dag

U17 landslið kvenna
ksi-u17kvenna

Stelpurnar í U17 mæta Dönum í vináttulandsleik í dag og verður leikíð í Kórnum kl. 13:30.  Byrjunarliðið hefur verið tilkynnt en þjálfararnir Ólafur Þór Guðbjörnsson og Úlfar Hinriksson stjórna liðinu í þessum leikjum:

Byrjunarliðið:  

Markvörður: Berglind Hrund Jónasdóttir

Hægri bakvörður:  Guðrún Höskuldsdóttir

Vinstri bakvörður:  Hrafnhildur Hauksdóttir

Miðverðir:  Heiðdís Sigurjónsdóttir og Katla Rún Arnórsdóttir

Tengiliðir:  Andrea Rán Hauksdóttir og Guðrún Karítas Sigurðardóttir

Sóknartengiliður:  Rakel Jónsdóttir

Hægri kantur:  Oddný Karólína Hafsteinsdóttir

Vinstri kantur:  Bergrún Linda Björgvinsdóttir

Framherji:  Alda Ólafsdóttir

Þjóðirnar mætast svo aftur á þriðjudaginn en þá verður leikið í Akraneshöllinni og hefst sá leikur kl. 15:00.

Áhorfendur eru hvattir til þess að koma og hvetja stelpurnar gegn sterku liði Dana.