• fös. 30. nóv. 2018
  • Landslið

A karla - Dregið í undankeppni EM 2020 á sunnudaginn

Mynd - fotbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Dregið verður í undankeppni EM 2020 á sunnudaginn og hefst útsending frá athöfninni klukkan 11:00 að íslenskum tíma.

Ísland er í potti númer 2 með Þýskalandi, Austurríki, Bosnía og Hersegóvína, Tékkland, Danmörk, Rússland, Svíþjóð, Úkraína og Wales.