• fös. 27. sep. 2019
  • Mótamál
  • Evrópuleikir

Meistaradeild Evrópu - Breiðablik áfram í 16 liða úrslit

Mynd - fotbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Breiðablik tryggði sér sæti í 16 liða úrslitum Meistaradeildar kvenna með 1-0 sigri gegn Sparta Prag í Tékklandi.

Það var Berglind Björg Þorvaldsdóttir sem skoraði mark Breiðabliks.

Fyrri leikur liðanna endaði með 3-2 sigri Breiðabliks og unnu þær því viðureignina samanlagt 4-2.

Dregið verður í 16 liða úrslit mánudaginn 30. september.