• lau. 30. nóv. 2019
  • A karla
  • Landslið
  • EM 2020

A karla - Ísland mögulega í riðli með Þýskalandi, Frakklandi og Portúgal á EM 2020

Mynd - fotbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Fari svo að Ísland komist í gegnum umspil undankeppni EM 2020 verður liðið í riðli F með Þýskalandi, Frakklandi og Portúgal.

Ísland mætir Rúmeníu í undanúrslitum umspilsins 26. mars á Laugardalsvelli, en úrslitaleikurinn fer svo fram 31. mars. Þar mætir sigurvegari viðureignarinnar Búlgaríu eða Ungverjalandi.