• fös. 26. jún. 2020
  • COVID-19
  • Mótamál

Mikilvægi þess að fylgja tilmælum um Covid-19

KSÍ minnir á mikilvægi þess að fylgja leiðbeiningum og tilmælum um sóttvarnir.

Tilmæli og leiðbeiningar KSÍ vegna Covid-19

Markmið leiðbeininganna er sem fyrr að lágmarka áhættuna á að leikmenn, starfsmenn liða, starfsmenn félaga og aðrir þátttakendur leiksins smitist af COVID-19.

Mikilvægasta vopn samfélagsins gegn COVID-19 eru þær almennu sóttvarnaraðgerðir sem embætti landlæknis og almannavarnir hafa kynnt ítarlega. Þessar almennu aðgerðir eru jafn mikilvægar í kringum knattspyrnuleiki og annars staðar í samfélaginu.

Greinar á vef KSÍ varðandi Covid-19