• fös. 25. mar. 2022
  • Landslið
  • U19 kvenna

U19 kvenna - Hópurinn fyrir milliriðla undankeppni EM 2022

Margrét Magnúsdóttir, landsliðsþjálfari U19 kvenna, hefur valið hóp fyrir milliriðla undankeppni EM 2022.

Ísland er í riðli með Englandi, Wales og Belgíu, en leikið er á Englandi dagana 6.-12. apríl. Það lið sem endar í efsta sæti riðilsins fer áfram í lokakeppnina sem verður haldin í Tékklandi 27. júní - 9. júlí.

Fyrsti leikur Íslands í riðlinum verður gegn Belgíu miðvikudaginn 6. apríl.

Hópurinn

Eyrún Vala Harðardóttir - Afturelding

Signý Lára Bjarnadóttir - Afturelding

Birna Kristín Björnsdóttir - Augnablik

María Catharina Ólafsd. Gros - Glasgow Celtic

Írena Héðinsdóttir Gonzales - Breiðablik

Sara Dögg Ásþórsdóttir - Fylkir

Tinna Brá Magnúsdóttir - Fylkir

Mikaela Nótt Pétursdóttir - Haukar

Áslaug Dóra Sigurbjörnsdóttir - Selfoss

Alma Gui Mathiesen - Stjarnan

Hildigunnur Ýr Benediktsdóttir - Stjarnan

Snædís María Jörundsdóttir - Stjarnan

Sædís Rún Heiðarsdóttir - Stjarnan

Aldís Guðlaugsdóttir - Valur

Bryndís Arna Níelsdóttir - Valur

Dagný Rún Pétursdóttir - Víkingur R.

Emma Steinsen Jónsdóttir - Víkingur R.

Andrea Rut Bjarnadóttir - Þróttur R.

Jelena Tinna Kujundzic - Þróttur R.

Ólöf Sigríður Kristinsdóttir - Þróttur R.