Íslenskir dómarar munu dæma leik Fehérvár gegn Petrocub í Sambandsdeild UEFA á fimmtudag.
Breiðablik sigraði Buducnost samtals 3-2 og eru komnir áfram í þriðju umferð undankeppni Sambandsdeildar UEFA.
Ferðalagi Mola til minni sveitarfélaga landsins er lokið í ár. Hann heimsótti 46 staði þar sem börn mættu frá enn fleiri sveitarfélögum.
Jóhann Ingi Jónsson og Kristján Már Ólafs munu dæma leik PK 35-TPS 4. ágúst í Finnlandi.
Víkingur R. eru komnir í þriðju umferð í forkeppni Sambandsdeildar UEFA.
Opið er fyrir umsóknir í diplómanám á vegum FIFA í stjórnun félaga til 31. júlí.