Ívar Orri Kristjánsson dæmir leik St Joseph's FC og SK Slavia Praha á morgun.
Athygli félaga er vakin á því að félagaskiptaglugginn lokar á miðnætti þriðjudaginn 26. júlí næstkomandi.
A landslið kvenna er úr leik á EM 2022 eftir hetjulega baráttu og 1-1 jafntefli gegn Frökkum í Rotherham.
Allt sem þú þarft að vita fyrir leikinn geng Frökkum í dag.
Breiðablik og Víkingur leika í Sambandsdeild UEFA í vikunni. Bæði lið eiga bæði lið heimaleikinn fyrst og fara báðir leikir fram á fimmtudag.
Vegna leiks TNS og Víkings R. þann 26. júlí í Sambandsdeild UEFA, hefur leik Stjörnunnar og Víkings í Bestu deild karla verið breytt.