Breytingar hafa verið gerðar á reglum KSÍ um sóttvarnir vegna Covid-19 annars vegar og reglugerð KSÍ um knattspyrnumót hins vegar.
Erik Hamrén, landsliðsþjálfari A karla, hefur tilkynnt byrjunarliðið fyrir leikinn gegn Belgíu.
Vegna áhorfendabanns á heimaleikjum íslenska kvennalandsliðsins í september geta þeir sem keyptu mótsmiða á alla leiki íslenska kvennalandsliðsins...
A landslið karla mætir Belgíu í A-deild Þjóðadeildar UEFA á Koning Boudewijn leikvanginum í Brussel á þriðjudag. Leikurinn hefst kl. 18:45 að...
Stjórn KSÍ samþykkti á fundi sínum 3. september tillögu frá mótanefnd sem heimilar að undanúrslit í Mjólkurbikar séu leikin á hlutlausum völlum þar...
2241. fundur stjórnar Knattspyrnusambands Íslands var haldinn fimmtudaginn 3. september 2020 á skrifstofu KSÍ á Laugardalsvelli og hófst kl. 16:00. ...