Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið hóp sem tekur þátt í æfingum dagana 19.-21. janúar.
A landslið karla er í Belek í Tyrklandi um þessar mundir og leikur þar tvo vináttuleiki í vikunni. Fyrst mætir liðið Úganda á miðvikudag kl. 14:00 að...
Breyting hefur verið gerð á leikmannahópi A landsliðs karla fyrir janúarleikina við Úganda og S-Kóreu. Davíð Kristján Ólafsson kemur inn fyrir Guðmund...
Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari U16 karla, hefur valið hóp sem tekur þátt í æfingum dagana 17.-19. janúar.
Ein breyting hefur verið gerð á leikmannahópi A karla fyrir vináttuleikina gegn Úganda og Suður-Kóreu. Jökull Andrésson kemur í stað Patriks...
Magnús Örn Helgason, landsliðsþjálfari U16 kvenna, hefur valið hóp til æfinga dagana 12.-14. janúar.
KSÍ getur staðfest að A landslið kvenna verður á meðal þátttökuliða á SheBelieves Cup, sem fram fer í Bandaríkjunum í febrúar 2022.
Arnar Þór Viðarsson, þjálfari A landsliðs karla, hefur valið leikmannahóp fyrir janúarverkefni liðsins.
Magnús Örn Helgason, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur valið hóp til æfinga dagana 10.-12. janúar.
KSÍ getur nú staðfest annan vináttuleik A landsliðs karla í marsglugganum. Mótherjinn verður Finnland og fer sá leikur fram 26. mars, í Murcia á...
KSÍ getur staðfest að A landslið karla mætir Spánverjum í vináttulandsleik á Spáni 29. mars. Unnið er að staðfestingu á öðrum vináttuleik A karla í...
KSÍ getur staðfest að A landslið karla muni leika tvo vináttuleiki í Antalya í Tyrklandi í janúar.
.