Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Knattspyrnudeild HK óskar eftir að ráða dómarastjóra fyrir knattspyrnudeild. Dómarastjóri sér um að skipuleggja dómgæslu og útvega dómara á leiki...
Íslenskir dómarar eru á faraldsfæti þessa daganna en Þorvaldur Árnason mun dæma leik Middlesbrough og Torino í Unglingadeild UEFA á fimmtudaginn...
Þessa dagana eru þeir Þóroddur Hjaltalín dómari og Gylfi Már Sigurðsson aðstoðardómari við störf í undankeppni EM U17 landsliða karla. Riðillinn...
Rúna Kristin Stefánsdóttir verður aðstoðardómari á leik Þýskalands og Tyrklands í undankeppni EM kvenna sem fram fer í Þýskalandi á sunnudaginn...
Það verða rússneskir dómarar sem dæma leik Íslands og Lettlands í undankeppni EM á laugardaginn. Aleksei Eskov er aðaldómari leiksins en sex...
Íslenskir dómarar munu dæma leiki í undankeppni EM U21 karla sem er í fullum gangi. Vilhjálmur Alvar Þórarinsson mun dæma leik Svíþjóðar og...
Í vikunni fara fram leikir í Unglingadeild UEFA (UEFA Youth League) og verða tvö íslensk dómarateymi að störfum. Þorvaldur Árnason verður...
Íslenskir dómarar verða við störf í Færeyjum og Svíþjóð á næstu dögum en þetta er hluti af norrænum dómaraskiptum knattspyrnusambanda...
Dómarar í leik Íslands og Kasakstan á sunnudaginn er frá Úkraínu. Ievgenii Aranovskyi er aðaldómari leiksins en hann dæmdi seinast leik Dortmund og...
Andri Vigfússon verður í eldlínunni en hann mun dagana 27. – 29. ágúst dæma í undankeppni Futsal Cup, Evrópukeppni félagsliða í Futsal. ...
Í síðara bindi 100 ára sögu Íslandsmótsins í knattspyrnu, eftir Sigmund Ó. Steinarsson, kemur fram að þann 16. júní 1979 hafi Guðbjörg Pedersen úr...
KSÍ hefur átt í samstarfi síðustu ár við knattspyrnusambönd á Norðurlöndum og Bretlandseyjum varðandi dómaraskipti. Þannig hafa dómarar...
.