A landslið kvenna vann frábæran 5-0 sigur gegn Hvíta Rússlandi, en leikið var í Belgrad.
Tæplega þrjátíu leikmenn frá fimm félögum hafa verið valdir til að taka þátt í æfingu í Hæfileikamótun N1 og KSÍ á Suðvesturlandi.
U19 ára landslið kvenna tapaði 1-2 gegn Belgíu í fyrsta leik sínum í milliriðlum undankeppni EM 2022.
A kvenna mætir Hvíta Rússlandi í Belgrad á fimmtudag kl. 16:00. Leikurinn er i beinni útsendingu á RÚV.
U19 ára landslið kvenna mætir Belgíu á miðvikudag í fyrsta leik sínum í milliriðlum undankeppni EM 2022.
Sóley Guðmundsdóttir hefur verið ráðin til starfa í Samskiptadeild á skrifstofu KSÍ og mun hún hefja störf í vikunni.
A landslið karla er í 63. sæti á nýjum heimslista FIFA sem hefur verið gefinn út.
Framkvæmdastjórn ÍSÍ telur það algerlega óásættanlegt ef ekki verður unnt að hefja á þessu ári undirbúning að byggingu þjóðaleikvanga.
A landslið karla tapaði 0-5 gegn Spáni í vináttuleik, en leikið var á Riazor í A Coruna á Spáni.
U21 karla gerði 1-1 jafntefli gegn Kýpur í undankeppni EM 2023.
U17 ára landslið kvenna vann 4-1 sigur gegn Írlandi í síðasta leik liðsins í milliriðlum undankeppni EM 2022.
U19 ára landslið karla vann frábæran 3-0 sigur gegn Rúmeníu í síðasta leik liðsins í milliriðlum undankeppni EM 2022.
.