Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Íþróttavika Evrópu fer fram í næstu viku víðsvegar um álfuna. Íþrótta- og Ólympíusambandið mun hefja vikuna formlega með #BeActive deginum 2018 sem...
Fundur Mótanefndar 20. september 2018 kl. 11:30 á skrifstofu KSÍ Fundarmenn í síma: Vignir Már Þormóðsson formaður, Ingvar Guðjónsson, Sveinbjörn...
Þjálfaranámskeiðið Afreksþjálfun Unglinga (UEFA Elite A Youth) hefst í nóvember 2018. Aðaláhersla námskeiðsins er hvernig vinna eigi með og þjálfa...
Skoska knattspyrnusambandið mun halda UEFA Pro license námskeið 2019-2020. KSÍ má senda inn umsókn fyrir einn þjálfara til að sitja námskeiðið...
Bresk-íslenska viðskiptaráðið, KSÍ og Breska sendiráðið í Reykjavík efna til ráðstefnu um þjóðarleikvang og reynslu Breta af Ólympíuleikunum í London...
U17 ára lið kvenna vann 1-0 sigur gegn Aserbaídsjan í fyrsta leik liðsins í undankeppni EM 2019, en leikið er í Moldóva. Það var Þórhildur...
Eftirtaldir leikmenn hafa verið valdir til að taka þátt í úrtaksæfingum vegna U17 liðs karla. Æfingarnar fara fram undir stjórn Davíðs Snorra...
Mánaðarlega beinir UEFA, með #EqualGame herferð sinni, athyglinni að einstakling innan aðildarsambanda sinna. Sá einstaklingur er merki þess hvernig...
Miðasala á leik Íslands og Sviss í Þjóðadeild UEFA hefst þriðjudaginn 25. september klukkan 12:00 á tix.is. Leikurinn fer fram á Laugardalsvelli 15...
Hæfileikamót N1 og KSÍ fyrir stúlkur fer fram í Kórnum 29.-30. september. Mótið er fyrir árgangana 2004 og 2005, en aðaláherslan er á 2004 árganginn.
Breiðablik tryggði sér sigur í Pepsi-deild kvenna og þar með Íslandsmeistaratitilinn 2018 með því að leggja Selfoss á Kópavogsvelli á mánudagskvöld...
Grasrótarvika UEFA hefst sunnudaginn 23. september nk. í tengslum við Íþróttaviku Evrópu (European Week of Sport) og stendur til 30. september. Af...
.