• fim. 20. sep. 2018
  • Fræðsla

UEFA Pro námskeið hjá skoska knattspyrnusambandinu

Skoska knattspyrnusambandið mun halda UEFA Pro license námskeið 2019-2020. KSÍ má senda inn umsókn fyrir einn þjálfara til að sitja námskeiðið. Áhugasamir þjálfarar eru beðnir um að senda ferilskrá á ensku á arnarbill@ksi.is. KSÍ tekur við ferilskrám til 28. september og mun fræðslunefnd sambandsins velja einn þjálfara úr þeim umsóknum sem berast.

Nánari upplýsingar um námskeiðið má finna hér að neðan:

The course will cost £8400.

The Scottish FA UEFA Pro Licence is a course designed to prepare coaches and managers to work in the elite level of the game in a managerial capacity. The course has been designed using a competency based framework and will be delivered over a 24 month period, combining distance learning, club visits and a study trip to the 2019 U21 European Championship to support and enhance learning.

The content will be a mixture of theory and practical based learning from elite level practitioners, delivered at Hampden Park, Oriam and the University of Stirling.

The course will start in January 2019 running through until December 2020.