Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari A-landsliðs kvenna, var vitanlega ósáttur með tap liðsins gegn Frökkum í lokakeppni EM. Hann segir þó í...
Svíar byrjuðu EM með sannfærandi 3-0 sigri á Rússum í 1. umferð riðilsins. Rússar sáu aldrei til sólar í leiknum og ljóst er að sænska liðið er...
Kristinn Jakobsson mun næstkomandi fimmtudag dæma leik Austria Vín frá Austurríki og Metallurh Donetsk frá Úkraínu en leikið verður í Vín. ...
Leikur Íslands og Noregs á Lahden-leikvanginum í Lahti á fimmtudag er annar leikurinn í mótinu sem fer fram á leikvanginum. Nýlega uppgerður...
Leikmannahópur kvennalandsliðsins var tvískiptur á æfingunni í Hervanta síðdegis í dag, þriðjudag. Í öðrum hópnum voru þeir leikmenn sem voru...
Leikdagur 1 hjá íslenska kvennalandsliðinu er runninn upp. Fyrsti leikurinn hjá stelpunum okkar er í dag, gegn Frökkum í Tampere. ...
Stelpurnar biðu lægri hlut gegn Frökkum í kvöld en þá lék íslenska liðið sinn fyrsta leik í úrslitakeppni EM í Finnlandi. Lokatölur urðu 3 -...
Dagurinn hér í Tampere hefur gengið fyrirhafnarlaust fyrir sig þar sem að dagskrá dagsins hefur meira og minna verið að borða og hvílast til...
Leikvangurinn í Tampere skartar sínu fegursta fyrir fyrsta leik...
Það er hefur verið nóg að gera hjá Svölu, sjúkraþjálfara kvennalandsliðsins okkar, í Finnlandi, eins og gengur og gerist í landsliðsferðum, og...
Sigurður Ragnar Eyjólfsson hefur tilkynnt byrjunarlið Íslands gegn Frökkum á mánudag. Þetta er fyrsti leikur íslensks...
Heimamenn á EM, Finnar, byrjuðu úrslitakeppnina með kærkomnum 1-0 sigri í fyrsta leik, gegn Dönum á Ólympíuleikvanginum í Helsinki. ...
.