Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
A landslið kvenna mætir Kýpur á þriðjudag í undankeppni HM 2023.
Í skýrslu FIFA "Talent Development – Football Ecosystem Analysis: Iceland", er fjallað um stöðu knattspyrnunnar á Íslandi. Skýrslan var unnin á...
Knattspyrnusambönd Norðurlandanna lýsa yfir áhyggjum af stöðu mannréttindamála í Katar í sameiginlegu bréfi sem sent hefur verið til Alþjóða...
A landslið kvenna vann flottan 2-0 sigur á Japan í vináttulandsleik sem leikinn var í Almere í Hollandi í kvöld, fimmtudagskvöld.
Þorsteinn H. Halldórsson, landsliðsþjálfari A kvenna, hefur tilkynnt byrjunarliðið fyrir leikinn gegn Japan.
A landslið kvenna mætir Japan á fimmtudag í vináttuleik og fer leikurinn fram á Yanmar Stadium í Almere í Hollandi.
Stjórn KSÍ og Eiður Smári Guðjohnsen hafa komist að samkomulagi um starfslok hans sem aðstoðarþjálfari A landsliðs karla.
Sænska knattspyrnusambandið hefur hætt við Íslandsför U19 landsliðs kvenna vegna stöðu Covid-faraldursins á Íslandi.
Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari U19 kvenna, hefur valið leikmannahóp fyrir tvo vináttuleiki við Svíþjóð síðar í mánuðinum.
A landslið karla situr áfram í 62. sæti á nýútgefnum styrkleikalista FIFA.
100 DOTTIR miðum til viðbótar á leiki A kvenna í Manchester á EM 2022 hefur verið úthlutað stuðningsmönnum Íslands
Magnús Örn Helgason, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur valið hóp sem æfir dagana 23. og 24. nóvember.
.