Íslenska landsliðið í PES lék síðari umferð riðils síns í undankeppni eEURO 2020 á mánudag, en þar mætti liðið Rússlandi, Austurríki, Póllandi og...
Alls voru fimm leiki í beinni útsendingu á miðlum KSÍ á dögunum, en um var að ræða leik A kvenna á Pinatar Cup og U19 kvenna á La Manga.
Umspilsleikjum frestað fram í júní og úrslitakeppni EM frestað um eitt ár eru á meðal helstu niðurstaðna af fundi UEFA með aðildarsamböndum og öðrum...
Stjórn KSÍ ákvað á fundi sínum í dag að fresta öllum leikjum á vegum KSÍ frá og með deginum í dag, 13. mars, sem og landsliðsæfingum og tengdum...
Þessum viðburði hefur verið frestað.
UEFA hefur tilkynnt að milliriðlum í EM U17 og EM U19 karla og kvenna hafi verið frestað um óákveðinn tíma.
Handhafar A og DE skírteina KSÍ geta frá og með fimmtudeginum 12. mars kl. 12:00 sótt um miða á leik A landsliðs karla við Rúmeníu í umspili um...
Sett hefur verið saman stutt myndband sem sýnir hvernig síðustu sjö dagar hafa gengið fyrir sig á Laugardalsvelli við undirbúning umspilsleiksins við...
A landslið kvenna vann eins marks sigur á Úkraínu, en liðin mættust í lokaumferð Pinatar-mótsins á Spáni í dag, þriðjudag.
Jón Þór Hauksson, landsliðsþjálfari A kvenna, hefur tilkynnt byrjunarlið liðsins fyrir leikinn gegn Úkraínu.
Afreksæfingar KSÍ verða á Norðurlandi dagana 17. og 18. mars næstkomandi, en um er að ræða æfingar fyrir stúlkur og drengi fædda 2004 og 2005.
U19 ára landslið kvenna vann frábæran 2-0 sigur gegn Þýskalandi, en leikið var á La Manga.
.