A landslið karla gerði 2-2 jafntefli við Frakkland, en leikið var í Guingamp. Strákarnir áttu frábæran leik, voru 1-0 yfir í hálfleik og hefðu getað...
U21 ára lið karla tapaði 0-1 gegn Norður Írlandi, en leikurinn fór fram á Floridana vellinum. Leikurinn var nokkuð jafn, en Norður Írum tókst að skora...
U17 ára lið karla gerði 2-2 jafntefli gegn Úkraínu í fyrsta leik liðsins í undankeppni EM 2019, en leikið er í Bosníu og Hersegóvínu. Ísak Bergmann...
A landslið karla mætir Frakklandi á fimmtudag ytra og hefst leikurinn klukkan 19:00 að íslenskum tíma. Hann fer fram í Guingamp og er liður í...
U21 árs lið karla mætir Norður Írlandi á fimmtudaginn í undankeppni EM 2019, en um er að ræða næstsíðasta leik liðsins í keppninni. Hann hefst klukkan...
U17 ára lið karla mætir Úkraínu á miðvikudaginn í fyrsta leik liðsins í undankeppni EM 2019, en leikið er í Bosníu og Hersegóvínu. Leikurinn hefst...
U19 ára landslið kvenna vann frábæran 5-1 sigur gegn Belgíu í síðasta leik liðsins í undankeppni EM 2019. Það voru þær Hlín Eiríksdóttir, með tvö...
Erik Hamren, landsliðsþjálfari A karla, hefur tilkynnt hópinn sem mætir Frakklandi í vináttuleik og Sviss í Þjóðadeild UEFA.
Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur valið hópinn sem mætir Norður Írlandi og Spáni í undankeppni EM 2019. Leikirnir fara báðir...
U19 ára lið kvenna vann 4-0 sigur gegn Armeníu í undankeppni EM 2019, en leikið er í Armeníu. Það voru þær Eva Rut Ásþórsdóttir, með tvö mörk, Bergdís...
Miðasala á leik Íslands og Sviss í Þjóðadeild UEFA 15. október er í fullum gangi á tix.is. Um er að ræða gríðarlega mikilvægan leik, en sigur í honum...
A landslið karla leikur vináttuleik gegn Katar 19. nóvember, en leikið verður í Eupen í Belgíu. Ísland leikur því tvo leiki í Belgíu í nóvember, en...
.