"Það mun birta til um síðir og við munum hefja aftur æfingar og mótahald. Íslenskur fótbolti á bjarta framtíð fyrir sér og það verður spennandi...
Mótanefnd hefur sent erindi á aðildarfélög KSÍ til að upplýsa um stöðu mála varðandi upphaf knattspyrnumótanna 2020.
Teknar voru fyrir tillögur mannvirkjanefndar um vallarleyfi á fundi stjórnar þann 26. mars. Stjórnin samþykkti 18 vallarleyfi í samræmi við tillögur...
Á fundi sínum þann 26. mars staðfesti stjórn KSÍ skipan vinnuhóps um fjármál félaga í tengslum við þá stöðu mála sem komin er upp varðandi COVID-19.
Á fundi stjórnar KSÍ þann 26. mars voru ítrekuð fyrri tilmæli um að allt íþróttastarf falli niður tímabundið.
Ísland er í 19. sæti á nýjum heimslista FIFA sem gefinn hefur verið út og fellur um eitt sæti frá síðustu útgáfu.
Í ljósi þess ástands sem nú ríkir þá hefur Knattspyrnusamband Íslands (KSÍ) og Rafíþróttasamband Íslands (RÍSÍ) ákveðið breytingar á mótafyrirkomulagi...
Ísland og Rúmeníu áttust við í eFótbolta, en um var að ræða vináttuleiki í FIFA, og endaði viðureignin með sigri Rúmena.
Handbók leikja 2020 var samþykkt af stjórn KSÍ 19 mars. Bókin inniheldur ábendingar og tilmæli til félaga um framkvæmd leikja í meistaraflokki.
Miðakaupendur geta óskað eftir endurgreiðslu á miðum á leik Íslands og Rúmeníu í umspili undankeppni EM sem átti að fara fram 26. mars, en frestur til...
Í dag, fimmtudaginn 26. mars, fagnar Knattspyrnusamband Íslands 73 ára afmæli sínu. Fjórtán félög og íþróttabandalög stofnuðu KSÍ 26. mars 1947 og var...
Ísland og Rúmenía munu leika vináttuleiki í FIFA 20 fimmtudaginn 26. mars, en það er einmitt dagurinn sem A landslið þjóðanna áttu að mætast í umspili...
.