Stjórn KSÍ fundaði í dag, fimmtudaginn 19. mars, og fjallaði m.a. um tillögur mótanefndar um breytingar á mótahaldi í ljósi þeirrar stöðu sem komin er...
Fyrirhugaðar eru breytingar á Þjálfarasáttmála UEFA. Þær fela meðal annars í sér að allar aðildarþjóðir UEFA þurfa að innleiða UEFA C þjálfaragráðu.
Umspilsleikjum frestað fram í júní og úrslitakeppni EM frestað um eitt ár eru á meðal helstu niðurstaðna af fundi UEFA með aðildarsamböndum og öðrum...
Vegna samgöngubanns sem sett hefur verið á næstu fjórar vikurnar hefur námskeiði fyrir aðstoðardómara sem halda átti 19. mars verið frestað um...
Forseti og framkvæmdastjóri ÍSÍ hafa sent frá sér áríðandi skilaboð vegna íþróttastarfs í landinu í því samkomubanni sem nú er í gildi.
Annar fundur leyfisráðs í leyfisferlinu fyrir keppnistímabilið 2020 fór fram á föstudag og voru þátttökuleyfi 15 félaga samþykkt. Tvö af leyfunum 15...
Vefsíða ÍSÍ hefur birt grein með umfjöllun um stöðuna gagnvart samkomubanni, m.a. í tengslum við íþróttaæfingar.
Stjórn KSÍ ákvað á fundi sínum í dag að fresta öllum leikjum á vegum KSÍ frá og með deginum í dag, 13. mars, sem og landsliðsæfingum og tengdum...
Þessum viðburði hefur verið frestað.
UEFA hefur tilkynnt að milliriðlum í EM U17 og EM U19 karla og kvenna hafi verið frestað um óákveðinn tíma.
Íslandsmótið í FIFA fer fram dagana 28. og 29. mars næstkomandi. Opnað hefur verið fyrir skráningu í mótið og er skráningarfrestur til 25. mars.
Aðalfundur Knattspyrnuþjálfarafélags Íslands (KÞÍ) verður haldinn í fundarsal KSÍ á 3. hæð mánudaginn 30. mars kl. 18:00.
.