A landslið kvenna vann eins marks sigur á Úkraínu, en liðin mættust í lokaumferð Pinatar-mótsins á Spáni í dag, þriðjudag.
Í liðinni viku fór fram fyrsta vinnulotan af þremur í UEFA CFM náminu sem nú er haldið í fyrsta sinn hjá KSÍ. Í þessari fyrstu vinnulotu var fjallað...
Jón Þór Hauksson, landsliðsþjálfari A kvenna, hefur tilkynnt byrjunarlið liðsins fyrir leikinn gegn Úkraínu.
Páll Júlíusson, fyrrum framkvæmdastjóri KSÍ, er látinn. KSÍ kveður fallinn félaga, sendir innilegar samúðarkveðjur til fjölskyldu og ástvina og...
Undankeppni eEURO 2020 í PES er farin af stað, en fyrstu leikirnir fóru fram 9. mars.
Afreksæfingar KSÍ verða á Norðurlandi dagana 17. og 18. mars næstkomandi, en um er að ræða æfingar fyrir stúlkur og drengi fædda 2004 og 2005.
U19 ára landslið kvenna vann frábæran 2-0 sigur gegn Þýskalandi, en leikið var á La Manga.
Þórður Þórðarson, landsliðsþjálfari U19 kvenna, hefur tilkynnt byrjunarlið liðsins fyrir leikinn gegn Þýskalandi.
Ísland mætir Úkraínu á þriðjudag í þriðja, og síðasta, leik sínum á Pinatar Cup á Spáni.
Afreksæfingar KSÍ/Þjálfum saman verða með æfingu á Framvelli í Safamýri miðvikudaginn 11. mars næstkomandi.
U19 ára landslið kvenna mætir Þýskalandi á mánudag á La Manga, en um er að ræða þriðja og síðasta leik liðsins þar.
.