Miðvikudaginn 26. febrúar mun KÞÍ og KSÍ standa fyrir endurmenntunar viðburði í Fífunni.
Fylkir er Reykjavíkumeistari meistaraflokks kvenna í fyrsta sinn.
Dregið hefur verið í forkeppni Mjólkurbikars karla og kvenna, en um er að ræða fyrstu tvær umferðinar.
Framboðsfrestur til stjórnar KSÍ rann út um helgina, en 74. ársþing KSÍ fer fram í Ólafsvík 22. febrúar.
Knattspyrnusamband Íslands mun halda KSÍ IV B þjálfaranámskeið helgina 28.-1. mars
Skrifstofa KSÍ hefur staðfest að HK tefldi fram ölöglegu liði gegn FH í leik í Lengjubikar meistaraflokks karla, sem fram fór 7. febrúar síðastliðinn...
Afreksæfingar KSÍ verða á ferðinni miðvikudaginn 12. febrúar á Norðurlandi.
KSÍ hefur ákveðið að ganga til samstarfs við góðgerðarsamtökin Samferða. Um er að ræða vitundarátak undir heitinu "Samferða með KSÍ", sem hefst í mars...
Af gefnu tilefni, vegna umfjöllunar um launagreiðslur til dómara, eru hér birtar upplýsingar um það fyrirkomulag sem unnið er eftir þegar kemur að...
Fulltrúar Hawk-Eye, framkvæmdaraðila VAR, og UEFA voru í heimsókn á Laugardalsvelli í vikunni.
KSÍ hefur ákveðið að ráðast í átak sem ætlað er að vekja athygli á stöðu litblindra þátttakenda í knattspyrnu. Lítil skref sem hægt er að taka geta...
Krafa er hjá félögum í leyfiskerfinu, skv. 23. grein leyfisreglugerðar KSÍ, að þau skuli móta sér stefnu og leiðbeiningar um verndun og velferð barna...
.