Magnús Örn Helgason, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur tilkynnt byrjunarliðið fyrir leikinn gegn Slóvakíu.
Knattspyrnusamband Íslands var stofnað þann 26. mars árið 1947 og fagnar KSÍ því 75 ára afmæli sínu í dag.
Mánudaginn 28. mars hefst lokaspretturinn í miðasölu fyrir úrslitakeppni EM 2022, en eins og íslensku knattspyrnuáhugafólki er kunnugt um er A...
U21 karla gerði 1-1 jafntefli við Portúgal, en leikið var í Portimao í Portúgal.
Greint var frá því nýlega á vef Íþróttafélagsins Vestra að samþykkt hefði verið tillaga bæjarráðs varðandi viljayfirlýsingu um samstarf...
Davíð Snorri Jónasson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur tilkynnt byrjunarliðið fyrir leikinn gegn Portúgal.