Dregið hefur verið í 32 liða úrslit Mjólkurbikars karla, en drátturinn fór fram í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og Vísi.
Dregið hefur verið í 16 liða úrslit Mjólkurbikars kvenna, en drátturinn fór fram í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og Vísi.
Skriflegt próf á KSÍ B þjálfaragráðunni verður haldið mánudaginn 7. júní.
Dregið verður í 32-liða úrslit Mjólkurbikars karla og 16-liða úrslit Mjólkurbikars kvenna á þriðjudag.
Armandas Leskys og Frans Wöhler, sem báðir nema íþróttafræði við Háskólann í Reykjavík, hafa verið í starfsnámi hjá KSÍ síðustu vikur.
Íslenska landsliðið í eFótbolta er í erfiðum riðli í undankeppni FIFA eNations Cup.