• mið. 14. apr. 2004
  • Fréttir

Ólöglegur leikmaður í Deildarbikarnum

Í samræmi við lið 10.2 í hefur skrifstofa KSÍ staðfest að Friðrik Ómarsson lék ólöglegur með liði Breiðabliks í leik gegn ÍR í Deildarbikarnum sunnudaginn 4. apríl síðastliðinn. Úrslitum leiksins hefur því verið breytt og þau skráð 3-0, ÍR í vil.