• fim. 19. maí 2005
  • Landslið

A kvenna - Hópurinn gegn Skotlandi

Jörundur Áki Sveinsson, þjálfari A landsliðs kvenna, hefur valið leikmannahóp Íslands fyrir vináttulandsleikinn gegn Skotum, sem fram fer á McDiarmid Park í Perth 25. maí næstkomandi.  Ásthildur Helgadóttir, fyrirliði liðsins, er kominn í hópinn á ný eftir erfið meiðsli sem hún hlaut í mars á síðasta ári, í vináttuleik gegn Skotum í Egilshöll.

Hópurinn

Dagskrá