• fim. 02. sep. 2010
  • Landslið

U19 kvenna - Hópurinn valinn fyrir Búlgaríuferð

U19 landslið kvenna
ksi-u19kvenna

Ólafur Þór Guðbjörnsson, landsliðsþjálfari, hefur valið hópinn er fer til Búlgaríu til þess að leika í forkeppni fyrir EM 2011.  Auk heimastúlkna leikur Ísland þar gegn Ísrael og Úkraínu.  Leikirnir fara fram dagana 11. - 18. september.

Efstu tvö liðin úr riðlinum tryggja sér sæti í milliriðlum ásamt þeirri þjóð sem er með bestan árangur í þriðja sæti úr riðlunum ellefu.  Úrslitakeppnin sjálf fer svo fram á Ítalíu á næsta ári.

Hópurinn

Dagskrá