• fös. 15. jún. 2012
  • Landslið

A kvenna - Hlín Gunnlaugsdóttir í hópinn

Hlin-Gunnlaugsdottir
Hlin-Gunnlaugsdottir

Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, hefur gert eina breytingu á hópnum sem mætir Ungverjum og Búlgörum í undankeppni EM.  Hlín Gunnlaugsdóttir úr Breiðabliki kemur inn í hópinn í stað Soffíu Gunnarsdóttur sem á við meiðsli að stríða.