• fös. 16. nóv. 2018
  • Landslið
  • U19 karla

U19 karla - Ísland mætir Englandi á laugardag

U19 ára lið karla mætir Englandi á laugardaginn í öðrum leik liðsins í undankeppni EM 2019, en leikurinn hefst klukkan 09:00 að íslenskum tíma.

Þetta er annar leikur liðsins í riðlinum, en strákarnir unnu góðan 2-1 sigur gegn Tyrklandi í fyrsta leiknum.

Áfram Ísland!