• fös. 23. nóv. 2018
  • Landslið

U17 og U19 kvenna - Dregið í undankeppni EM 2020

Dregið hefur verið í undankeppni EM 2020 hjá U17 og U19 kvenna. Hjá U17 kvenna er Ísland með Frakklandi, Hvíta Rússlandi og Möltu í riðli, en hjá U19 verða mótherjarnir Kasakstan, Spánn og Grikkland. 

Leikirnir fara fram haustið 2019 og verður riðill U17 kvenna spilaður í Hvíta Rússland, en hjá U19 kvenna á Íslandi.