• fim. 14. mar. 2019
  • Landslið
  • U21 karla

U21 karla - Hópurinn fyrir leiki gegn Tékklandi og Katar

Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur valið hópinn sem mætir Tékklandi og Katar. Um er að ræða fyrstu leiki liðsins undir stjórn hans og Eiðs Smára Guðjohnsen.

Ísland mætir Tékklandi á Pinatar á Spáni 22. mars klukkan 11:00 áður en liðið heldur til Katar og mætir þar heimamönnum 25. mars klukkan 15:30.

Eins og áður segir er um að ræða fyrstu leiki liðsins undir stjórn nýrra þjálfara og eru leikirnir liður í því að skoða leikmenn sem leika erlendis, ásamt þeim sem spila á Íslandi.

Hópurinn

Elías Rafn Ólafsson | FC Midtjylland

Patrik Sigurður Gunnarsson | Brentford

Alfons Sampsted | IFK Norrköping

Axel Óskar Andrésson | Viking

Jón Dagur Þorsteinsson | Vendsyssel

Mikael Neville Anderson | Excelsior

Ari Leifsson | Fylkir

Hörður Ingi Gunnarsson | ÍA

Alex Þór Hauksson | Stjarnan

Kristófer Ingi Kristinsson | Willem II

Torfi Tímoteus Gunnarsson | KA

Willum Þór Willumsson | Bate Borisov

Daníel Hafsteinsson | KA

Stefán Teitur Þórðarson | ÍA

Kolbeinn Birgir Finnsson | Brentford

Sveinn Aron Guðjohnsen | Ravenna

Jónatan Ingi Jónsson | FH

Brynjólfur Darri Willumsson | Breiðablik

Dagur Dan Þórhallsson | Mjolndalen

Hjalti Sigurðsson | KR