• fim. 18. júl. 2019
  • Landslið
  • U18 karla

U18 karla - Ísland mætir Lettlandi á föstudag

U18 ára landslið karla mætir Lettlandi á föstudaginn í fyrri af tveimur vináttuleikjum þjóðanna. Leikurinn fer fram í Iecava í Lettlandi og hefst kl. 13:00.

Liðin mætast síðan aftur á sunnudaginn. Hann fer einnig fram Iecava og hefst kl. 11:00.

Byrjunarlið Íslands

Ólafur Kristófer Helgason (M)

Hannes Franklin Bergmann Bordal

Róbert Orri Þorkelsson

Vilhjálmur Yngvi Hjálmarsson

Baldur Hannes Stefánsson

Ólafur Guðmundsson

Andri Fannar Baldursson

Orri Hrafn Kjartansson

Davíð Snær Jóhannsson (F)

Mikael Egill Ellertsson

Danijel Dejan Djuric