• fim. 29. ágú. 2019
  • Landslið
  • U19 kvenna

U19 kvenna - Ísland mætir Noregi á föstudag

U19 ára landslið kvenna mætir Noregi á föstudag í æfingaleik, en leikið er í Lulea í Svíþjóð. Leikurinn hefst kl. 16:00 að íslenskum tíma.

Hægt verður að fylgjast með beinni textalýsingu frá leiknum á Facebook síðu KSÍ

Facebook síða KSÍ

Stelpurnar mættu Svíþjóð á miðvikudag en töpuðu þeim leik 1-3 og var það Sveindís Jane Jónsdóttir sem skoraði mark Íslands.