• mið. 13. nóv. 2019
  • U19 karla
  • Landslið

U19 karla - 0-3 tap gegn Belgíu

U19 ára landslið karla tapaði 0-3 fyrir Belgíu í fyrsta leik liðsins í undankeppni EM 2020.

Ísland mætir næst Grikklandi á laugardaginn, en leikið er í Belgíu.

Byrjunarlið Íslands

Jökull Andrésson (M)

Valgeir Valgeirsson

Atli Barkarson

Teitur Magnússon

Andri Fannar Baldursson

Ísak Snær Þorvaldsson (F)

Andri Lucas Guðjohnsen

Kristiall Máni Ingason

Jón Gísli Eyland Gíslason

Ísak Bergmann Jóhannesson

Mikael Egill Ellertsson