• fös. 17. nóv. 2023
  • Landslið
  • U15 kvenna

U15 kvenna - Ísland mætir Spáni á laugardag

U15 kvenna mætir Spáni á laugardag í fyrsta leik sínum á UEFA Development Tournament.

Mótið fer fram í Portúgal en Ísland mætir þar Spáni, Portúgal og Þýskalandi. Leikurinn á laugardag hefst kl. 15:00.

Allir leikir liðsins á mótinu verða sýndir í beinni útsendingu á Youtube síðu KSÍ.

Youtube síða KSÍ