Æfingar fyrir U15 karla og kvenna fara fram í Fjarðabyggðarhöllinni föstudaginn 30. nóvember, en um er að ræða æfingar fyrir Austurland. Þorlákur...
Tveir leikmenn léku sinn allra fyrsta landsleik þegar U21 ára lið karla keppti á móti í Kína á dögunum og fengu þeir afhent nýliðamerki KSÍ að móti...
Dregið hefur verið í milliriðla fyrir EM 2019 hjá U17 og U19 kvenna. U17 er með Danmörku, Ítalíu og Slóveníu í riðli á meðan U19 er með Hollandi...
Dregið hefur verið í undankeppni EM 2020 hjá U17 og U19 kvenna. Hjá U17 kvenna er Ísland með Frakklandi, Hvíta Rússlandi og Möltu í riðli, en hjá U19...
32 leikmenn hafa verið verið valdir til að taka þátt í úrtaksæfingum vegna U16 landsliðs karla í Kórnum og Egilshöll dagana 30. nóvember - 2...
Úrtaksæfingar vegna U17 landsliðs karla fara fram dagana 30. nóvember - 2. desember næstkomandi. 22 leikmenn frá 14 félögum hafa verið valdir til...
A landslið karla gerði 2-2 jafntefli í lokaleik sínum á árinu 2018, en liðin mættust í vináttuleik í Eupen í Belgíu á mánudag.
U21 landslið karla gerði 1-1 jafntefli við Tæland í lokaleik sínum í Kína í morgun.
Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur tilkynnt byrjunarliðið fyrir leikinn gegn Tælandi. Um er að ræða síðasta leik liðsins á móti í...
U21 ára lið Íslands mætir Tælandi á mánudag í þriðja, og síðasta, leik liðsins á móti í Kína. Leikurinn hefst klukkan 07:00 að íslenskum tíma eða...
A landslið karla mætir Katar í vináttuleik í Eupen í Belgíu á mánudag og hefst leikurinn kl. 18:30 að íslenskum tíma (beint á Stöð 2 Sport). Leikið...
U21 ára lið Íslands gerði 1-1 jafntefli við Kína, en leikið var í Chongqing. Þetta var annar leikur liðsins hér í Kína og var það Felix Örn...
.