Á fundi aga- og úrskurðarnefndar KSÍ 10. ágúst 2021 var tekin fyrir greinargerð sem framkvæmdastjóri KSÍ sendi til nefndarinnar sama dag., skv. 20...
Á fundi aga- og úrskurðarnefndar KSÍ 10. ágúst var tekin fyrir greinargerð sem framkvæmdastjóri KSÍ sendi til nefndarinnar sama dag í samræmi við 20...
Breiðablik mætir Aberdeen á fimmtudag í síðari leik liðanna í þriðju umferð forkeppni Sambandsdeildarinnar.
16 liða úrslit Mjólkurbikars karla fara fram í vikunni, en leikið verður þriðjudag, miðvikudag og fimmtudag.
KSÍ hefur ráðið Magnús Örn Helgason sem þjálfara U17 landsliðs kvenna og hefur hann störf 10. september næstkomandi.
Breiðablik tapaði 2-3 gegn skoska liðinu Aberdeen á Laugardalsvelli í 3. umferð forkeppni Sambandsdeildar UEFA. Liðin mætast að nýju að viku liðinni...
Áfrýjunardómstóll KSÍ hefur dæmt leik Selfoss/Hamars/Ægis og FH í Íslandsmóti 3. flokks karla A liða sem fram fór 2. júlí 2021 ógildan og skal hann...
aga- og úrskurðarnefnd ákveðið að leikur FH og ÍA í Bikarkeppni 2. flokks kvenna skuli endurtekinn með þeim hætti að hann hefjist þegar venjulegum...
UEFA hefur, með samþykki FIFA, staðfest að VAR-tæknin verði notuð á leikjum haustsins hjá A landsliðum karla.
Meira en 140.000 aðgöngumiðar hafa selst á leikina í EM A landsliða kvenna sem fram fer í Englandi á næsta ári og er það umfram það sem búist hafði...
Elías Njarðarson hefur verið skráður sem umboðsmaður hjá KSÍ og hefur því öðlast réttindi til að koma fram fyrir hönd leikmanna og/eða félaga við...
Breiðablik mætir skoska liðinu Aberdeen í Sambandsdeild UEFA á Laugardalsvelli á fimmtudag kl. 19:00. Um er að ræða fyrri viðureign liðanna í 3...
.