Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Stjórn KSÍ fundaði 10. desember síðastliðinn og á fundinum var m.a. rætt um þátttökutilkynningu og skráningargjald í mót 2021, og um...
Á fundi stjórnar KSÍ 10. desember var samþykkt úthlutun á Covid-styrk til aðildarfélaga. Um er að ræða sérstakt 60 milljóna króna Covid-framlag og 10...
Ísland mætir Færeyjum 4. júní 2021 í fyrsta opinbera leiknum á Þórsvelli eftir endurbætur.
Hægt er að sækja um styrk til UEFA til að mæta skaða sem orðið hefur á æfingavöllum, keppnisvöllum og öðrum mannvirkjum vegna náttúruhamfara (UEFA...
Barnaheill á Íslandi bjóða upp á námskeiðið "Verndarar barna", þar sem m.a. fjallað er um hvernig bregðast á við ef grunur um ofbeldi á sér stað hjá...
Í janúar og febrúar 2021 munu tveir meistaranemar fara um landið og framkvæma frammistöðumælingar á öllum knattspyrnuiðkendum á Íslandi sem fæddir eru...
Astma- og ofnæmisfélag Íslands og ÍSÍ gáfu á sínum tíma út fræðslubækling um astma og íþróttir.
75. ársþing KSÍ verður haldið í Íþróttamiðstöðinni að Ásvöllum 27. febrúar. Þingið verður sett kl. 11:00 og er gert ráð fyrir að því ljúki um kl...
Leikmannaval KSÍ hefur valið Gylfa Þór Sigurðsson og Söru Björk Gunnarsdóttur knattspyrnufólk ársins 2020.
Beiðni KSÍ um undanþágu til æfinga fyrir lið í Lengjueildum karla og kvenna hefur verið samþykkt af heilbrigðisráðuneytinu.
Alls sóttu um eitt hundrað fulltrúar aðildarfélaga árlegan formanna- og framkvæmdastjórafund KSÍ, frá félögum víðs vegar af landinu og úr öllum...
Ísland er í riðli með Frakklandi, Danmörku og Rússlandi á EM 2021, en dregið var í Nyon í Sviss.
.