Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Samtök íþróttafréttamanna hafa opinberað það hvaða tíu íþróttamenn fengu flest atkvæði í kjörinu á Íþróttamanni ársins fyrir árið 2020.
KSÍ hefur ráðið Arnar Þór Viðarsson sem nýjan þjálfara A landsliðs karla til næstu þriggja ára. Aðstoðarþjálfari Arnars verður Eiður Smári...
Starfshópur um Pepsi Max deild karla og fjölgun leikja skilaði af sér skýrslu til stjórnar KSÍ þann 17. desember. Hér má skoða skýrsluna í heild...
KSÍ óskar knattspyrnuáhugafólki um land allt gleðilegra jóla og farsæls komandi knattspyrnuárs.
Drög að niðurröðun leikja í Lengjubikarnum 2021 hefur verið birt á vef KSÍ. Hér má skoða riðlaskiptingu og leikjaniðurröðun.
Síðastliðinn föstudag var frumvarp til laga um greiðslur til lögaðila ÍSÍ vegna launa- og verktakagreiðslna á tímum kórónufaraldurs samþykkt á...
Ísland tapaði 1-2 gegn Noregi í eFótbolta í vináttuleik á föstudaginn.
Ísland mætir Póllandi 8. júní 2021 og fer leikurinn fram í Poznan.
Ísland er í 16. sæti á síðasta heimslista FIFA árið 2020 og fer liðið upp um þrjú sæti á milli lista.
UEFA hefur tilkynnt að EM 2020/2021 hjá U17 karla og kvenna muni ekki fara fram.
Vegna yfirlýsingar Fram sem birt var á vef félagsins 16. desember.
Alls eiga 143 fulltrúar rétt til setu á 75. ársþingi KSÍ, sem verður haldið í Íþróttamiðstöðinni að Ásvöllum í Hafnarfirði 27. febrúar 2021.
.