Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
A landslið karla leikur tvo vináttuleiki í Bandaríkjunum í janúar. Valinn hefur verið 23 manna leikmannahópur fyrir verkefnið.
A landslið karla mætir Kanada og El Salvador í tveimur vináttuleikjum í janúar, en báðir leikirnir fara fram í Bandaríkjunum.
Sara Björk Gunnarsdóttir var í 3. sæti í kosningu samtaka íþróttafréttamanna um Íþróttamann ársins 2019.
Davíð Snorri Jónasson, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið hóp sem tekur þátt í æfingum dagana 6.-8. janúar.
Glódís Perla Viggósdóttir, Gylfi Þór Sigurðsson og Sara Björk Gunnarsdóttir eru á meðal 10 efstu í kjöri íþróttamanns ársins 2019.
Umsóknarferlinu fyrir UEFA CFM námið sem haldið verður hér á landi á árinu 2020 er nú lokið. Vel á þriðja tug umsókna bárust um þau 20 sæti sem voru í...
Samsstarfssamningi Inkasso og KSÍ um næst efstu deildir Íslandsmótsins er nú lokið eftir fjögurra ára farsælt samstarf. Næst efstu deildir karla og...
Þátttökugögn (þátttökueyðublað og upplýsingar í símarskrá) fyrir knattspyrnumótin 2020 hafa verið birt á vef KSÍ.
Mótanefnd KSÍ hefur lokið við niðurröðun leikja í Lengjubikarnum 2020.
Leikir á Reykjavíkurmóti meistaraflokks karla og kvenna hafa verið staðfestir á heimasíðu KSÍ.
Á fundi aga- og úrskurðarnefndar þann 17. desember var leikmaður Augnabliks, Haukur Baldvinsson, úrskurðaður í fjögurra leikja bann.
Bókin Íslensk knattspyrna 2019 er komin út. Víðir Sigurðsson skrifar bókina eins og hann hefur gert samfleytt frá árinu 1982. Bókin er 272 blaðsíður...
.