Á fundi stjórnar KSÍ þann 11. apríl var samþykkt að halda fyrirkomulagi á greiðslu ferðaþátttökugjalds óbreyttu, skv. reglugerð KSÍ um...
Ísland tapaði fyrir Ungverjalandi 1-2 í öðrum leik liðsins á EM 2019, en leikið er í Dublin.
U16 ára landslið kvenna vann 6-0 sigur gegn Búlgaríu í fyrsta leik liðsins á UEFA Development Tournament, en leikið er í Króatíu.
Miðvikudaginn 8. maí mun Dr. Kevin Tipton, prófessor í íþróttanæringafræði við Íþróttaháskólann í Durham halda fyrirlestur um næringu og heilahristing...
Tilkynnt hefur verið um breytingar á einum leik í Pepsi Max deild karla og tveimur í Pepsi Max deild kvenna vegna framkvæmda á Kópavogsvelli.
Ísland mætir Ungverjalandi í öðrum leik sínum á EM 2019 og hefur Davíð Snorri Jónasson tilkynnt byrjunarlið leiksins.
Heildaráhorfendafjöldi á leikjum 2. umferðar Pepsi Max deildar karla var 7.474, eða 1.246 að meðaltali á leik. Flestir mættu á leik Fylkis og ÍA í...
U16 ára landslið kvenna mætir Búlgaríu á þriðjudaginn í fyrsta leik liðsins á UEFA Development tournament, en leikið er í Króatíu.
Verkefnastjórar Soroptimistaklúbbsins í Árbæ leituðu til KSÍ fyrr á árinu og óskuðu eftir búningum til að gefa áfram til stúlknaliðs í...
Snæfell fagnaði á dögunum sigri í C-deild Lengjubikars karla, en úrslitaleikur keppninnar fór fram í Grindavík. Mótherjar Snæfellinga voru liðsmenn...
Kolbrún Hrund Sigurgeirsdóttir, formaður knattspyrnudeildar Fylkis, var kjörin í framkvæmdastjórn ÍSÍ á íþróttaþingi sambandsins, sem fram fór í...
Á 74. íþróttaþingi ÍSÍ, sem haldið var um liðna helgi var Svanfríður Guðjónsdóttir sæmd heiðurskrossi ÍSÍ, æðstu heiðursviðurkenningu sambandsins.
.