Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Á laugardag, fór fram hinn árlegi fundur formanna og framkvæmdastjóra aðildarfélaga KSÍ og fór hann fram í höfuðstöðvum KSÍ.
Tillögur og málefni þau er sambandsaðilar óska eftir að tekin verði fyrir á þingi skulu berast stjórn KSÍ minnst mánuði fyrir þing eða í síðasta lagi...
Á fundi stjórnar KSÍ þann 22. nóvember 218 var fjallað um laust sæti í 3. deild karla á komandi tímabil.
UEFA hefur tilkynnt um sigurvegara háttvísisverðlauna sambandsins fyrir tímabilið 2017/18 og er Finnland sigurvegari þetta árið. Þrír flokkar eru...
Dregið hefur verið í undankeppni EM 2020 hjá U17 og U19 kvenna. Hjá U17 kvenna er Ísland með Frakklandi, Hvíta Rússlandi og Möltu í riðli, en hjá U19...
32 leikmenn hafa verið verið valdir til að taka þátt í úrtaksæfingum vegna U16 landsliðs karla í Kórnum og Egilshöll dagana 30. nóvember - 2...
Úrtaksæfingar vegna U17 landsliðs karla fara fram dagana 30. nóvember - 2. desember næstkomandi. 22 leikmenn frá 14 félögum hafa verið valdir til...
A landslið karla gerði 2-2 jafntefli í lokaleik sínum á árinu 2018, en liðin mættust í vináttuleik í Eupen í Belgíu á mánudag.
Fundur Mótanefndar 21. nóvember 2018 - Tölvupóstur Mættir: Vignir Már Þormóðsson formaður, Björn Friðþjófsson, Þórarinn Gunnarsson, Jóhann Steinar...
Árlegur fundur formanna og framkvæmdastjóra aðildarfélaga KSÍ fer fram laugardaginn 24. nóvember næstkomandi.
U21 landslið karla gerði 1-1 jafntefli við Tæland í lokaleik sínum í Kína í morgun.
Leyfisumsækjendum hafa verið sendar nauðsynlegar upplýsingar
.