Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
U21 ára lið karla mætir Eistlandi í dag og hefur Eyjólfur Sverrisson tilkynnt byrjunarlið sitt, en leikurinn fer fram á Kópavogsvelli klukkan 16:45.
Laugardaginn 15. september verður Bikarúrslitaráðstefna KÞÍ og KSÍ haldin í Laugardalnum í tengslum við úrslitaleik Mjólkurbikars karla.
Fundur Rekstrarstjórnar Laugardalsvallar 6. september 2018 kl. 11:30 á skrifstofu KSÍ Mættir: Borghildur Sigurðardóttir (KSÍ), Ingvar Sverrisson...
KSÍ var nýlega valið af Alþjóða knattspyrnusambandinu (FIFA) til að taka þátt í nýju tilraunaverkefni FIFA um kvennaknattspyrnu og í dag var haldin...
Handhafar A og DE skírteina frá KSÍ fá afhenta aðgöngumiða á leiki A landsliðs karla gegn Belgíu í Þjóðadeild UEFA föstudaginn 7. september kl. 12:00...
Ísland gerði jafntefli við Tékkland, 1-1, í síðasta leik liðsins í undankeppni HM 2019. Það var Glódís Perla Viggósdóttir sem skoraði mark Íslands...
Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari A kvenna, hefur tilkynnt byrjunarliðið fyrir leikinn gegn Tékklandi.
Búið er að draga í Unglingadeild UEFA (UEFA Youth League), en dregið var í höfuðstöðvum UEFA. KR er fulltrúi Íslands í keppninni, sem Íslandsmeistari...
Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur gert eina breytingu á hóp liðsins fyrir leikina gegn Eistlandi og Slóvakíu. Sigurður Arnar...
A landslið kvenna mætir Tékklandi á þriðjudag, en um er að ræða síðasta leik liðsins í riðlakeppni undankeppni HM 2019. Leikurinn fer fram á...
A landslið kvenna tapaði 0-2 gegn Þýskalandi í undankeppni HM 2019, en leikið var fyrir framan fullan Laugardalsvöll. Það var Svenja Huth sem skoraði...
Elísabet Tómasdóttir, Guðmundur Þórðarson og Vanda Sigurgeirsdóttir voru sæmd Gullmerki KSÍ fyrir leik Íslands og Þýskalands. Öll þrjú hafa starfað...
.