Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Málþing fyrir konur í stjórnum og ráðum knattspyrnudeilda verður haldið föstudaginn 22. október og er það opið öllum konum sem nú starfa eða hafa...
Kynningarfundir um starf og verkefni samskiptaráðgjafans verða haldnir víðsvegar um landið á næstu vikum. Aðildarfélög KSÍ eru hvött til að mæta.
Ólafur Ingi Skúlason, landsliðsþjálfari U19 karla, hefur tilkynnt byrjunarliðið fyrir leikinn gegn Ítalíu.
Ísland og Armenía gerðu 1-1 jafntefli á Laugardalsvelli í undankeppni HM 2022.
Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari A karla, hefur tilkynnt byrjunarliðið fyrir leikinn gegn Armeníu.
Málþing fyrir konur í stjórnum og ráðum knattspyrnudeilda verður haldið föstudaginn 22.október nk.
U19 karla mætir Ítalíu á laugardag í öðrum leik liðsins í fyrstu umferð undankeppni EM 2022.
U19 kvenna mætir Svíþjóð í tveimur vináttuleikjum í lok nóvember.
Þorsteinn H. Halldórsson, þjálfari A kvenna, hefur tilkynnt hópinn fyrir leikina tvo í október.
Breiðablik tapaði 0-2 fyrir PSG í fyrsta leik liðsins í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu, en leikið var á Kópavogsvelli.
Miðasala á bikarúrslitaleik Mjólkurbikars kvenna hefst kl. 12:00 fimmtudaginn 7. október á tix.is.
Heilbrigðisráðherra hefur tilkynnt að gildandi sóttvarnareglur verði framlengdar um tvær vikur, eða til og með 20. október næstkomandi.
.