UEFA hefur gefið út nýja leikdaga fyrir þá leiki sem eftir eru í undankeppni EM 2021.
Knattspyrnusamband Íslands hefur samið við íþróttavöruframleiðandann PUMA til næstu sex ára.
U19 ára landslið karla mætir Hvíta Rússlandi í tveimur vináttuleikjum í september og fara þeir báðir fram á JÁVERK-vellinum á Selfossi.
Norðurlandamóti U16 ára landsliðs karla hefur verið aflýst í ljósi aðstæðna í samfélaginu vegna Covid-19, en mótið átti að fara fram í Noregi 5.-11...
KSÍ hefur skrifað undir 3 ára samning við skimunar (e. scouting) fyrirtækið Wyscout.
KSÍ og Johan Sports GPS hafa undirritað nýjan samning sem gildir til ársins 2023.
KSÍ hefur gert 3 ára samning við miðlæga gagnagrunns fyrirtækið SoccerLab.
FIFA og UEFA tilkynntu nýverið um fyrirframgreiðslur til aðildarsambanda. Ekki er um nýtt fjármagn að ræða.
Framkvæmdastjórn UEFA fundaði fimmtudaginn 23. apríl og voru lykilákvarðanir kynntar með fréttatilkynningum.
Samhliða mælingum á líkamlegu atgervi hjá öllum leikmönnum á landinu sem eru á eldra ári í 3. flokki fóru fram sálfræðilegar mælingar á sömu...
Framkvæmdastjórar allra 55 knattspyrnusambandanna í Evrópu sátu í dag, þriðjudag, fjarfund með fulltrúum UEFA þar sem farið var yfir stöðu mála...
Norðurlandamóti U16 ára landsliðs kvenna hefur verið aflýst í ljósi aðstæðna í samfélaginu vegna Covid-19, en mótið átti að fara fram í Danmörku 30...
.