Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari U16 kvenna, hefur valið lokahóp til þátttöku í Norðurlandamóti U16 kvenna sem fram fer í Kolding í Danmörku...
UEFA hefur ákveðið að afnema regluna um mörk á útivöllum í Evrópukeppnum félagsliða frá og með keppnistímabilinu 2021/2022.
A landslið kvenna stendur í stað á styrkleikalista FIFA sem gefinn var út í liðinni viku, er í 17. sæti listans sem var síðast gefinn út í apríl.
Dregið hefur verið í 16-liða úrslit Mjólkurbikars karla 2021 og fara leikirnir fram dagana 10.-12. ágúst næstkomandi.
Dregið hefur verið í undanúrslit Mjólkurbikars kvenna og er ljóst að framundan eru tveir hörkuleikir um réttinn til að leika til úrslita í keppninni í...
Í framhaldi af afléttingu allra samkomutakmarkana innanlands, sem tilkynnt var um í morgun, hefur ÍSÍ gefið út yfirlýsingu til allra sambandsaðila. Í...
KSÍ auglýsir eftir umsóknum um starf aðalþjálfara U16 og U17 landsliða kvenna og aðstoðarþjálfara U19 kvenna (eitt stöðugildi, fullt starf).
Dregið verður í Mjólkurbikarnum mánudaginn 28. júní næstkomandi kl. 12:00 í höfuðstöðvum KSÍ (undanúrslit kvenna og 16-liða úrslit karla).
Skrifstofa KSÍ hefur látið útbúa nýtt rafrænt kerfi fyrir afgreiðslu félagaskipta og mun það opna formlega mánudaginn 28. juní næstkomandi á innri vef...
Stjórn KSÍ hefur sent aðildarfélögum ákall vegna frétta og frásagna af framkomu í garð dómara undanfarnar vikur. Áreiti og ógnandi tilburðir hafa...
Það eru fullt af leikjum í Mjólkurbikar karla og kvenna í vikunni, en þá fara fram 32 liða úrslit karla og 8 liða úrslit kvenna.
Breyting hefur verið gerð á leikvelli leiks KA og Vals í Pepsi Max deild karla.
.