Vegna umfjöllunar um Eið Smára Guðjohnsen vill KSÍ koma því á framfæri að málefni hans hafa verið í viðeigandi farvegi hjá KSÍ.
Dregið hefur verið í aðra umferð forkeppni Sambandsdeildarinnar, en leikirnir fara fram dagana 22. og 29. júlí.
Ísland vann tveggja marka sigur gegn Írum í síðari vináttuleik þjóðanna, en leikið var á Laugardalsvelli.
Þorsteinn H. Halldórsson gerir fimm breytingar á byrjunarliði Íslands frá fyrri leiknum gegn Írlandi.
Nýlega útskrifuðust 14 þjálfarar með KSÍ A þjálfararéttindi.
Næsta vetur mun Knattspyrnusamband Íslands halda KSÍ VI þjálfaranámskeið.
Dregið hefur verið í fyrstu umferð forkeppni Europa Conference League.
Valur mætir Dinamo Zagreb í fyrstu umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu.
Reglur KSÍ um sóttvarnir hafa verið uppfærðar í samræmi við tilmæli ÍSÍ og þær breytingar sem orðið hafa á reglum um sóttvarnir.
A landslið kvenna mætir Írlandi vináttuleik á Laugardalsvelli á þriðjudag kl. 17:00. Miðasala á leikinn er í fullum gangi á Tix.is og er leikurinn...
Ólafur Ingi Skúlason, landsliðsþjálfari U15 kvenna, hefur valið 32 leikmenn frá 17 félögum sem taka þátt í úrtaksæfingum á Selfossi dagana 21.-24...
Frá og með 15. júní fara fjöldatakmörk úr 150 manns í 300 og nándarregla verður 1 metri í stað tveggja. Á sitjandi viðburðum verður engin nándarregla...
.