U16 ára landslið kvenna heldur áfram leik á opna Norðurlandamótinu í dag þegar liðið mætir Danmörku 2.
Íslensku liðin þrjú sem leika í fyrstu umferð sambandsdeildar UEFA léku öll sína fyrstu leiki í undankeppni deildarinnar í dag.
Íslensku liðin þrjú sem leika í nýrri sambandsdeild UEFA spila öll í dag.
Karlalið Vals hóf leik í undankeppni meistaradeildarinnar í gær en leikið var á Maksimir leikvellinum í Zagreb.
Fyrri leikur Vals og Dinamo Zagreb í fyrstu umferð undankeppni Meistaradeildar UEFA verður spilaður á Maksimir leikvangnum í Zagreb í dag og hefst...
Svíþjóð byrjaði leikinn betur og var sterkari aðilinn fyrstu 25 mínútur leiksins. Íslenska liðið varðist vel og vann sig betur og betur inn í leikinn...
U16 landslið kvenna hefur leik á opna Norðurlandamótinu í dag. Ísland leikur gegn Svíþjóð og spilað verður í Ribe á Suður-Jótlandi. Leikurinn hefst...
Fjörtíu og þrjár umsóknir bárust í mannvirkjasjóð KSÍ árið 2021 og er heildarkostnaður við áætlaðar framkvæmdir tæpir 4,3 milljarðar kr. Til...
Dregið hefur verið í undankeppni meistaradeildar kvenna en Breiðablik og Valur voru í pottinum þegar dregið var í höfuðstöðvum UEFA.
U16 landslið kvenna tekur þátt í opna NM sem hefst í vikunni og er með nokkuð breyttu sniði. Liðið leikur 3 staka leiki og ekki verða spilaðir leikir...
Breiðablik og Valur verða í pottinum þegar dregið verður í UEFA Women´s Champions League í höfuðstöðvum UEFA á föstudag.
KSÍ hefur samið við FootoVision um notkun á hugbúnaði fyrirtækisins við gagnasöfnun og leikgreiningu í tengslum við leiki landsliða (optical...
.