A landslið kvenna mætir Írlandi í tveimur vináttulandsleikjum á Laugardalsvelli næstu daga. Fyrri leikurinn er föstudaginn 11. júní og sá seinni...
A landslið karla gerði 2-2 jafntefli við Pólland í vináttulandsleik í Poznan í kvöld, þriðjudagskvöld. Íslenska liðið lék vel í leiknum og var óheppið...
Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari A karla, gerir fimm breytingar á byrjunarliðinu frá leiknum gegn Færeyjum.
Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari U16 kvenna, hefur valið 26 leikmenn frá 13 félögum sem taka þátt í æfingum á Selfossi í júní.
Ívar Orri Kristjánsson dæmdi vináttuleik Færeyja og Liechtenstein á mánudag, en leikurinn fór fram í Þórshöfn í Færeyjum.
Mótanefnd KSÍ hefur ákveðið nýja leiktíma fyrir tvo leiki sem var frestað vegna verkefna A-landsliðs karla.
U19 karla gerði aftur 2-2 jafntefli við Færeyjar, en Orri Steinn Óskarsson og Hilmir Rafn Mikaelsson skoruðu mörk Íslands
U19 karla mætir U19 ára liði Færeyja í dag og fer leikurinn fram á Svangaskarði í Tóftum.
U19 karla mætir jafnöldrum sínum frá Færeyjum í dag í Svangaskarði.
A landslið karla er komið Póllands þar sem liðið mætir Pólverjum í vináttuleik í Poznan á þriðjudag. Leikurinn verður í beinni útsendingu á RÚV og...
A landslið karla vann eins marks sigur á Færeyingum í vináttulandsleik í Þórshöfn í Færeyjum í kvöld, föstudagskvöld. Eina mark leiksins gerði Mikael...
Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari A karla, hefur tilkynnt byrjunarlið liðsins gegn Færeyjum.
.