A landslið karla er komið til landsins frá Bandaríkjunum, þar sem leikið var gegn Mexíkó í Dallas. 24 leikmenn eru í hópnum sem heldur til Færeyja í...
16 liða úrslit Mjólkurbikars kvenna fara fram á mánudag og þriðjudag, en einn leikur fór fram á sunnudag.
Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari U16 karla, hefur valið 26 leikmenn frá 14 félögum sem taka þátt í æfingum á Selfossi 14.-17. júní.
Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ hefur kveðið upp úrskurð sinn í máli nr. 4/2021.
Nýtt merki landsliða Íslands fékk nýlega tilnefningu til European Design Awards og er það mikill heiður fyrir Knattspyrnusambandið sem og...
A landslið karla sýndi góða frammistöðu þrátt fyrir eins marks tap í vináttulandsleik gegn Mexíkó í Dallas í kvöld.
Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari A karla, hefur tilkynnt byrjunarlið Íslands fyrir leikinn gegn Mexíkó.
Í febrúar 2020 samþykkti stjórn KSÍ að hlutfall kvenna í stjórnum og nefndum skyldi verða a.m.k. 30% innan tveggja ára. Með nefndaskipan nú er...
A landslið kvenna mætir Írlandi í tveimur vináttuleikjum á Laugardalsvelli – 11. og 15. júní. Miðasala hefst þriðjudaginn 1. júní kl. 12:00.
Þórður Þórðarson, landsliðsþjálfari U19 kvenna, hefur valið hóp sem æfir dagana 7.-10. júní á Selfossi.
A landslið karla er komið til Dallas og hefur hafið æfingar fyrir vináttuleikinn við Mexíkó sem fram fer á AT&T leikvanginum um helgina.
Við þurfum fleiri konur í fótbolta. Þriðjungur skráðra knattspyrnuiðkenda (leikmanna) á Íslandi er kvenkyns. Þegar kemur að öðrum hlutverkum í...
.